Vortónleikar Kvennakórs Akureyrar

                                   Frá tónleikum í Laugarborg 8. maí 2010 Vortónleikar Kvennakórs Akureyrar verða haldnir í Akureyrarkirkju 30. maí nk. kl. 15.00 Stjórnandi er Daníel Þorsteinsson og undirleikari á píanó Helga Bryndís Magnúsdóttir. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum, svo sem íslensk þjóðlög, lög úr West Side Story og margt fleira. Miðaverð er 1500 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Vinsamlegast athugið að ekki er tekið á móti greiðslukortum. Góða skemmtun....
Continue reading...

Kvennakórinn Embla – Tónleikar 28. maí

Kvennakórinn Embla heldur tónleika í Glerárkirkju föstudaginn 28. maí kl.20:00. Flutt verða verk fyrir kvennakór eftir ýmsa höfunda, m.a. FranzLiszt, Zoltán Kodály, Hector Berlioz, Þorkel Sigurbjörnsson og Jón Leifs.Með kórnum koma fram Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Richard Simm píanó,Sophie M Schoonjans harpa og Helga Kvam harmonium. Kórinn flytur síðan samaprógram í Laugarneskirkju í Reykjavík sunnudaginn 30. maí....
Continue reading...

Aðalfundur Kvennakórs Akureyrar

FUNDARBOÐAÐALFUNDUR KVENNAKÓRS AKUREYRAR29. APRÍL 2010 Í BREKKUSKÓLA KL. 18:00 1.         Fundur settur2.         Skipan fundarstjóra og fundarritara3.         Lestur fundargerðar síðasta aðalfundar4.         Skýrsla stjórnar og umræður5.         Ársreikingar félagsins lagðir fram til umræðu og samþykktar6.         Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga og eins til vara7.         Kosning stjórnar8.         Lagabreytingar9.         Önnur mála.         Félagsgjöldb.         10 ára afmæli Kvennakórs Akureyrarc.         Fjáröflun, þmt. árlegur haustmarkaðurd.         Drög að dagskrá næsta hauste.         Annað10.         Fundi slitið...
Continue reading...

Næstu vikur

Kórinn æfir nú af kappi fyrir tvenna tónleika. Þann 8. maí n.k. kemur Kvennakór Suðurnesja í heimsókn og halda þá kórarnir tónleika saman í Laugarborg. Vortónleikar verða svo haldnir 30. maí í Akureyrarkirkju.  Nánar verður sagt frá báðum þessum tónleikum síðar. Aðalfundur Kvennakórs Akureyrar verður haldinn 29. apríl n.k....
Continue reading...