Dagskrá vetrarins 2018 í grófum dráttum

Fyrsta æfing 9. september og síðan alla sunnudaga kl 16:45 – 19:00 Aðalfundur 16. september. Fjáröflunarbingó 7. október í Brekkuskóla kl. 14:00 Bleik messa 14. október kl. 20:00 í Akureyrarkirkju Söngur á kvennafrídegi 24. okt á Ráðhústorgi Æfingahelgi 27.-28. október. Æfing þriðjudaginn 11. Des kl. 18:30. (flyst af sunnudegi) Jólatónleikar fimmtudaginn 13. Desember. Byrjað aftur eftir jól 13. janúar. Mæðradagstónleikar 12. maí....
Continue reading...