Það sem er ákveðið og upplýst haustið 2024

Fyrsta æfing byrjar fimmtudaginn 19. september og mun aðalfundur kórsins fara fram þann sama dag. Tímasetning auglýst síðar.

Æfingar verða á fimmtudögum í Brekkuskóla kl. 19:30 til 21:30

Jólatónleikar með Dísellu, Heru Björk og Margréti Eir verða í Hofi laugardaginn 14. desember

Dagskrá fram á sumar 2024

Sunnudagur 24. mars Pálmasunnudagur kl.16:00-18:00

Páskadagur 31. mars

Fimmtudagur 4. apríl kl.20:00 Minningartónleikar í Akureyrarkirkju um Jaan Alavere

Sunnudagur 7. apríl kl.16:00-18:00

Sunnudagur 14. apríl. kl. 16:00-18:00

Sunnudagur 21. apríl fellur niður

Sunnudagur 28. apríl. kl. 16:00-18:00

Sunnudagur 5. maí kl.16:00-18:00

Sunnudagur 12. maí Mæðradagurinn. Messa og tónleikar í Akureyrarkirkju …..

og Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir í kórkjólum

Sunnudagur 19. maí Hvítasunnudagur frí

Sunnudagur 26. maí kl.16:00-18:00

Drög að dagskrá vorið 2024

Allar æfingar eru í Brekkuskóla kl: 16:00 til 18:00 nema annað sé tilkynnt.

Sunnudagur 25. febrúar Konudagur. Æfing kl. 16:00 til 17:30

Sunnudagur 3. mars Æfing kl 15:00 til 17:00

Sunnudagur 10. mars Tvöföld æfing (Æfingardagur) Kl. 14:00 til 18:00 Í Brekkuskóla

Sunnudagur 17. mars Æfing

Sunnudagur 24. mars Pálmasunnudagur. Æfing

Sunnudagur 7. apríl Æfing

        Páskafrí

Sunnudagur 14. apríl Æfing

Sunnudagur 21. apríl Æfing

Sunnudagur 28. apríl Æfing

Sunnudagur 5. maí Æfing

Sunnudagur 12. maí Mæðradagurinn. Messa og tónleikar í Akureyrarkirkju …..

og Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir í kórkjólum

Áætlað er að við syngjum á minningartónleikum um Jaan Alavere, í byrjun apríl (nánari uppl. síðar)

Æfingaplan fram að jólum

sunnudagur 19. nóvember æfing í Brekkurskóla. Alt raddir mæta kl.15:30-18:00 og sópran kl.16:30-18:00

sunnudagur 26. nóvember æfing í Brekkurskóla kl.16:00 -18:00

sunnudagur 3. desember æfing í Brekkuskóla kl.13:00-15:00

Laugardagur 9. desember jólasöngur í Hlíð kl. 15:00

Laugardagur 9. desember jólasöngur í Lögmannshlíð kl. 16:00

mánudagur 11. desember æfing í Glerárkirkja kl.17:00-19:00

fimmtudagur 14. desember JÓLASÖNGUR í LYST_ Lystigarður kl.16:30.

Jólafrí

Jólin 2023

Næstu æfingar æfum við jólalögin

Þann 14.desember verður jólastund í Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Hefst kl. 16:00 (á sama tíma og Happy-hour)

Drög að dagskrá 2023-2024

Fyrsta æfing vetrarins verður sunnudaginn 17. september 2023 kl. 15:00 – 17:00

Aðalfundur 24. september kl. 15:00 og æfing strax á eftir kl. 16:00 – 18:00

Æfingadagur 5. nóvember

Utanlandsferð vorið 2024

Drög að dagskrá út febrúar 2023 og kóramót.

29. janúar æfing kl.17:00-19:00

5. febrúar æfing kl.17:00-19:00 Sigrún Magna stjórnar

10. febrúar föstudagskvöld. Skemmtikvöld fyrir kórinn.

12. febrúar ENGIN ÆFING. Liggjum yfir hljóðfælum og nýjum textum heima.

19. febrúar æfing kl.17:00-19:00

25. og 26. febrúar æfingarhelgi.

4. – 7. maí Landsmót Íslenskra kvenna kóra í Reykjavík

14. maí Vortónleikar í Akureyrarkirkju

Dagskrá 2022-2023 – drög

Æfingar kórsins eru alla sunnudaga kl. 17:00 – 19:00 í Brekkuskóla og hefjast sunnudaginn 18. sept.

22. sept. kl. 17 – 19 Opin kóræfing í kaffihúsinu Lyst í Lystigarðinum, hugsuð sem kynning á kórnum fyrir væntanlega kórfélaga og aðra gesti.

25. sept. kl. 16:00 – 17:00 Aðalfundur Kvennakórs Akureyrar í Brekkuskóla

15. okt. kl. 9:30 – 15:45 Æfingadagur í Brekkuskóla

10. des. kl. 15:00 Jólatónleikar í Glerárkirkju ásamt kvennakórnum Sölku

4. – 7. maí Landsmót Íslenskra kvenna kóra í Reykjavík

14. maí Vortónleikar í Akureyrarkirkju

Dagskrá 2019-2020

Æfingar eru alla sunnudaga frá kl. 17-19 í Menntaskólanum á Akureyri

10. nóvember 2019 Æfingadagur í MA kl. 9-16

6. desember 2019 Litlu jól kórsins

15. desember 2019 Sungið á tónleikum með Kór Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 16:00

19. desember 2019 Sungið á tónleikum með Karlakór Eyjafjarðar í Glerárkirkju kl. 19:00

12. janúar Æfingar hefjast eftir jólafrí

19. janúar Æfing

26. janúar Æfing

2. feb. Æfing

9. feb. Æfing

16. feb. Engin æfing

22. febrúar Laugardagur Æfingadagur kl 9-16

7. – 9. maí 2020 Landsmót íslenskra kvennakóra í Reykjavík.