Dagskrá haustannar 2016

  • Æfingar alla sunnudaga kl. 17:00-19:00 í Brekkuskóla, nema annað sé auglýst.
  • Æfingardagur 19. nóvember að Þórisstöðum (Hotel Natur).
  • Tónleikar í Akureyrarkirkju 8. desember kl. 20:00. Jólatónleikar, blönduð dagskrá.
  • Tónleikar í Hlíð 10. desember kl. 14:30. Ókeypis tónleikar og íbúum boðið.
  • Jólaskemmtun kórsins að kvöldi 10. desember.
  • Fyrsta æfing eftir jól 8. janúar.

Dagskrá vorannar 2016

27. – 28. febrúar   Æfingahelgi að Húsabakka

1. mars   Tónleikar til heiðurs Birgi Helgasyni í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 20:00

Æfingar alla sunnudaga kl. 16:45

Vortónleikar um sjómannadagshelgina, nánar síðar.

Tónleikaferð til Króatíu 28. júní – 6. júlí

Dagskrá haustannar 2015

Dagskrá Kvennakórs Akureyrar sept-nóv. 2015

Sunnudagur 6. september
Aðalfundur í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 13. september
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19, prófun nýrra radda áður

Sunnudagur 20. september
Æfing í Hlíð kl. 16:45 – 19, hugsanlega prófun nýrra radda

Sunnudagur 27. september
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 4. október
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 11. október
Æfing í Lóni kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 18. október
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Laugardagur 24. október
kl. 11:30 Kvennakór Akureyrar tekur lagið við Aðalstræti 6 í tilefni af fjörutíu ára afmælis Kvennafrídagsins.
kl. 17:00 í Akureyrarkirkju – Norðlenskar konur í tónlist

Sunnudagur 25. október
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Fimmtudagur 29. október
Æfing í Lóni kl. 19:00

Laugardagur 31. október      
Tónleikar í Hömrum í Hofi kl. 16:00

Sunnudagur 1. nóvember
Tónleikar í Ýdölum kl. 15:00

Sunnudagur 8. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 15. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 22. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 29. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 6. desember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19
Litlu-jól

Mánudagur 7. desember
Æfing í Laugarborg kl. 20:30

Sunnudagur 13. desember
Jólasöngur í Grundarkirkju kl 20:30

Dagskrá vorannar 2015

Sunnudagur 4. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 11. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 18. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 25. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 1. feb. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Föstudagur 6. feb. Söngur á þorrablóti í Hlíð kl. 17:00-18

Sunnudagur 15. feb.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 22. feb.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Lau/sun 28. feb – 1. mars  Æfingabúðir á Húsabakka

Sunnudagur 8. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 15. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 22. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19   fellur niður

Sunnudagur 29. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Páskafrí

Sunnudagur 12. apríl æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Laugardagur 18. apríl  Árshátíð kórsins

Sunnudagur 19. apríl æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 26. apríl æfing  kl. 16:45 – 19  í Lóni

Föstudagur 1. maí æfing í Brekkuskóla kl. 14:00

Sunnudagur 10. maí æfing í Brekkuskóla kl. 16:00 – 19

Sunnudagur 17. maí æfing í Brekkuskóla kl. 13:00 –

Hvítasunnudagur 24. maí æfing kl. 16:45 – 19  staður gæti breyst

2. í hvítasunnu 25. maí  Tónleikar í Hömrum í Hofi kl 15:00

 

Athugið vel að þetta er áætlun og getur t.d. æfingastaður breyst með skömmum fyrirvara.

Dagskrá KvAk fram að jólum

Sunnudagur 26. okt.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 02. nóv.  æfing í Brekkuskóla (staðsetning gæti breyst) kl. 16:45 – 19

7. – 9. nóvember:  Ferð í Mosfellsbæ

Laugardaginn 8. nóvember kl. 16 Tónleikar í Hlégarði

Sunnudagur 16. nóv.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 23. nóv.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 30. nóv. generalprufa í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 7. desember Tónleikar í Hlíð kl. 15:15 og

Sunnudagur 7. desember Tónleikar í Lögmannshlíð kl. 17:00

Dagskrá vorið 2013

20. jan.            16:45 – 19:00    Æfing  Brekkuskóli
27. jan.            16:45 – 19:00    Æfing  Brekkuskóli 
————————————————————————————————–
3. febr.             16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli
10. febr.           16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli
17.febr.            16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli 
24.febr.            16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli –  Konudagur
————————————————————————————————–
2. mars   Laugardagur  –  Æfingardagur 9:00 – 18:00 (staðsetning kynnt síðar )
10. mars           16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli   
17. mars           16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli
24. mars           16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli  –  Pálmasunnudagur
31. mars                           Páskadagur – engin æfing
—————————————————————————————————
5. apríl              Vorfagnaður í Pakkhúsinu
7. apríl              15:30 – 16:45 Kórfundur 16:45 – 19:00 Æfing í Hlíð
14. apríl            16:45 – 19:00    Æfing   Brekkuskóli
21. apríl            16:45 – 19:00   Æfing Hlíð /Söngur fyrir heimilisfólkið á Hlíð kl. 16:00
28. apríl            20:00 – 22:00    Æfing   Brekkuskóli
—————————————————————————————————-
5. maí               16:45 – 19:00  Æfing   Brekkuskóli  alt1 kl 16:00
9. maí               10:45 – 13:30 ca  Aukaæfing Brekkuskóli – alt2 kl 10:00
11. maí             Sungið um kvöldið í Hofi – Lions
12. maí             16:45 – 19:00  Æfing í Menntaskólanum á Akureyri
19. maí              Hvítasunnudagur – engin æfing
21. maí             20:00 þriðjudagur Brekkuskóli
25. maí      Vortónleikar í Blönduóskirkju kl. 15:00
26. maí      Vortónleikar í Hömrum í Hofi kl. 16:00

29. maí             17:30  Aðalfundur í Brekkuskóla

Það geta bæst við tilfallandi verkefni og uppákomur, einnig  aukaæfingar ef þarf.  Það verður  kynnt þegar þar að kemur. 

Aðalfundur Kvennakórs Akureyrar 30. maí kl. 17:30 í Brekkuskóla.

Æfingarstaður getur breyst en það verður tilkynnt með eins góðum fyrirvara og hægt er.
Með fyrirvara um breytingar.

Dagskrá haustið 2012

DAGSKRÁ HAUSTIÐ 2012

08. sept. Markaður  KvAk í Hlöðunni að Litla Garði frá 13:00 – 17:00
16. sept.        16:45– 19:00    Æfing  –  Brekkuskóli
23. sept.        16:45– 19:00    Æfing  –  Brekkuskóli
30. sept.        16:45 –19:00    Æfing  – Brekkuskóli
—————————————————————————————————-
7. okt.           16:45 – 19:00    Æfing  –  Brekkuskóli
14. okt.         16:45 – 19:00    Æfing  –  Brekkuskóli
21. okt.         16:45 – 19:00    Æfing  – Brekkuskóli
27. okt.  Laugardagur  – Kóradagur í Hofi – nánari upplýsingar koma síðar
28. okt.             ENGIN ÆFING!
—————————————————————————————————-
4. nóv.           16:45 – 19:00    Æfing – Brekkuskóli
10. nóv.  Laugardagur  –  Æfingardagur 9:00 – 15:00 í Valsárskóla
11. nóv.        16:45 – 19:00    Æfing – Brekkuskóli 
18. nóv.        15:00 – 19:00    Æfing – Brekkuskóli
22.nóv.         17:30 – 19:00     Aukaæfing í Brekkuskóla
25. nóv.        16:00 Styrktartónleikar fyrir Mæðrastyrksnefnd  í  Hofi ásamt Eyrúnu Unnarsdóttur og Friðriki Ómari  
—————————————————————————————————-
2. des.          16:45 – 19:00    Æfing – Brekkuskóli
9. des.          16:45 – 19:00    Æfing – Brekkuskóli
13. des        Tónleikar í Laugarborg ásamt Karlakór Eyjafjarðar og Barnakór Hrafnagilsskóla

Það á eftir að bæta inn áætluðum aukaæfingum.

Almennt í desember – verður tímasett þegar þar að kemur:

Litlu jólin, söngur á aðventu og  e.t.v. fleira sem tengist jólunum.

Svo þetta venjulega: Æfingastaður getur breytst en það verður tilkynnt með góðum fyrirvara.

Með fyrirvara um breytingar