Dagskrá vorannar 2019

Æfingar hefjast sunnudaginn 20. janúar.

Æfingar eru á sunnudögum í Brekkuskóla kl 16:45 – 19:00 nema annað sé tilkynnt.

Æfingadagur í Hotel Natur laugardaginn 2. febrúar kl. 9:00 – 17:00

Sunnudaginnn 24. febrúar æfing í Hlíð

Sunnudaginn 24. mars. breyttur tími, kl. 18:00-20:00

Laugardaginn 6. apríl kl 20:00 afmæli Jaan Alavere

Páskar í Hlíðarfjalli

Mæðradagur 12. maí messa í Akureyrarkirkju og vortónleikar Kvennakórsins með þátttöku Kvennakórs Háskóla Íslands

Æfingar fyrir Ítalíuferðina geta átt eftir að breytast:
Þriðjudaginn 18. júní kl. 18-20
Miðvikudaginn 19. júní kl. 17-18 (Kl. 18:20 sungið við sýningu heimildarmyndarinnar Þrá, sem fjallar um ævi Elísabetar Jónsdóttur).
Föstudagur 21. júní kl.  Gleðidagur á Hlíð, tónleikar kl 15:00, æfing þar að þeim loknum
Mánudaginn 24. júní kl. 18-20
Þriðjudaginn 25. júní kl. 18-20