Kvennakórinn syngur í messu í Akureyrarkirkju

„Hvað getum við gert til að draga úr streitu árið 2016?“ Þeirri spurningu ætlar dr.Elín Díanna Gunnarsdóttir sálfræðingur að svara í guðsþjónustu næstkomandi sunnudag kl 11:00. Kvennakór Akureyrar syngur hugljúf lög og streitulosandi sálma, Sólveig þenur orgelið og prestur er Hildur Eir, streitubolti með meiru 🙂

https://www.facebook.com/events/362511567471345/?ti=cl