Kvennakór Akureyrar syngur með þremur karlakórum

Laugardaginn 8. nóvember verður von á góðu, þegar Kvennakór Akureyrar tekur höndum saman með Karlakórnum Stefni, Karlakór Kópavogs og Söngbræðrum frá Borgarnesi.
Þessir glæsilegu kórar halda saman tónleika í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ kl. 16:00. Hver kór mun syngja nokkur lög og svo mynda þeir saman blandaðan kór.

stefnir

 

Karlakórinn Stefnir

karlakor_kopavogs

 

 

 

 

 

Karlakór Kópavogs

songbraedur

 

 

 

 

 

 

 

 

Söngbræður úr  Borgarnesi

 

 

 

     

 

 

Heimasíður karlakóranna:

http://kkstefnir.is/index.php

https://www.facebook.com/karlakorinn.stefnir?fref=ts

http://www.karlakor.com/

https://www.facebook.com/karlakorkopavogs/photos_stream

http://www.sikk.is/page/karlakorinn-songbraedur/