Jólatónleikar Kvennakórs Akureyrar

Kvennakór Akureyrar heldur jólatónleika sína í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. desember kl. 20:00.   Á dagskránni verða jólalög úr ýmsum áttum.

Stjórnandi kórsins er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir,

 

 

 

 

 

einsöngvari Halla Ólöf Jónsdóttir

 

 

 

og meðleikari er Helena Gudlaug Bjarnadottir á píanó.

Almennt miðaverð verður kr. 3000,- en 1500,- fyrir eldri borgara. Frítt fyrir börn yngri en 14 ára. Enginn posi á staðnum.