Janúar og febrúar á nýju ári 2023

Æfingar verða með hefðbundnum hætti næstu tvo sunnudaga kl. 17:00 til 19:00

10. febrúar ætlum við að gera okkur dagamun. Fara út að borða og skemmta okkur saman.

Engin æfing verður sunnudaginn 12. febrúar. Við verðum duglegar að æfa okkur heima.

Laugardaginn 25. febrúar hefst fyrsta æfingarhelgi ársins. Sópranraddir munu æfa milli kl. 10:00 og 12:00 og altraddir milli kl. 13:00 og 16:00 með smá kaffipásu. Samæfing verður svo á sunnudeginum kl. 16:00 til 18:00