Aðalfundur Kvennakórs Akureyrar er haldinn í dag 11. maí í Brekkuskóla.
Dagskrá:
Fundur settur
Skipan fundarstjóra og fundarritara
Lestur fundargerðar síðasta aðalfundar
Skýrsla stjórnar og umræður
Ársreikingar félagsins lagðir fram til umræðu og samþykktar
Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga og eins til vara
Kosning stjórnar
Lagabreytingar
Önnur mál
10 ára afmæli Kvennakórs Akureyrar
Drög að dagskrá næsta haust
Landsmót 2014 – hugarflug
Annað
Fundi slitið
Að venju verður boðið upp á pizzur og gos frá Jóni Spretti.