Veröld fláa

Íslenskt þjóðlag. Radds. Jóns Ásgeirsson

Veröld flá sýnir sig

sú mér spáir hörðu,

flest öll stráin stinga mig

stór og smá á jörðu.