Þraut og þrá

Þraut og þrá
Lag: Megas. Ljóð Steingrímur Thorsteinson. Úts. Daníel Þorsteinsson

Menn oft sér skapa þraut og þrá
að þyrnum leita og finna þá
en hýrri fjólu ei gefa gaum
sem grær á þeirra leiði.