Tourdion (Að lindum)

Franskt þjóðlag frá því um 1500. Texti: Friðrik G. Þórleifsson

Hér ég sit við svala lind
og þyrstur teyga, teyga, teyga teyga,
hvað sem ber mér bikarinn það bergja vil.
Vatn og bjór og vín um góma þurra læt ég líða,
hvað sem ber mér bikarinn ég bergja vil.