Sykur

Lag: A. Kim, J. Barry. Ljóð: Heimilistónar. Úts. Björn Leifsson

Hunang, hunang, sykur sykur! Hunang, hunang, sykur sykur!

Sykur, ó hunang, hunang! Þú ert minn brjóstsykur, og þú færð mig til að langa´í þig
Hunang, ó sykur sykur! Þú ert minn brjóstsykur og þú færð mig til að langa´í þig.

Ég trúi´ekki að það sé svo gott að geta elskað þig.
Þessi tilfinning er algjörlega ótrúleg.

Sykur, ó hunang, hunang! Þú ert minn brjóstsykur,
og þú færð mig til að langa´í þig
Hunang, ó sykur sykur! Þú ert minn brjóstsykur
og þú færð mig til að langa´í þig.

Er ég kyssti þig, hve gott það var að kyssa þig.
Eins og silfur sólskin helltist sykur yfir mig.

Helltu sykri yfir mig hunang. Helltu sykri yfir mig hunang.
(Eins og alsæla) já já já
Helltu sykri yfir mig hunang. Helltu sykri yfir mig hunang.
Helltu sykri yfir mig hunang.
(Sæt er ást okkar) já já já.

Hunang, hunang, sykur sykur! Hunang, hunang, sykur, sykur !

Sykur, ó hunang hunang! Þú ert minn brjóstsykur,
og þú færð mig til að langa í þig.
Hunang, ó sykur sykur! Þú ert minn brjóstsykur,
og þú færð mig til að langa´ í þig.