Sumarnótt

Lag: Atli Heimir Sveinsson. Ljóð: höf. ók.

Ein í auðum dali
áin niðar gegnum víðimó,
hægur sunnansvali
silfurdöggvar hverja tó;
sofa hjarðir, sefur ló,
svífur þoka í skriðum,
læðist grá með loðna skó
lágt í rauðum skriðum.