Sönn ást (True love)

Lag: Cole Porter. Ljóð Kristján Hreinsson. Úts. Arnór B. Vilbergsson

Mín ást til þín er hrein og hlý.
Trúðu á mig,
og allt sem ég get gefið þér,
treystu á mig.
Því þú og ég eigum verndarengil
sem sýnir okkur það nú
að ég elska þig og þú elskar mig
ástin ég og þú.