Slá þú hjartans hörpustrengi

Lag: Johann Sebastian Bach. Ljóð: Valdimar Briem

Slá þú hjartans hörpu strengi,
hrær hvern streng sem ómað fær.
Hljómi skært og hljómi lengi
hósíanna nær og fjær.
Hvert þitt innsta æðarslag
ómi’ af gleði þennan dag.
Konungurinn konunganna
kemur nú til sinna manna.