Sæfaraljóð

Lag: G.A.O.Limborg. Ljóð: Jóhannes úr Kötlum. Úts.: Carl-Bertil Agnestig

Ég elska hafsins bláa barm
og bylgjunnar glit
ég elska straumsins sterka arm
og stormanna þyt.

:,:Ég kveð, ég kveð mitt ljúfasta ljós
Við lendum hér aftur senn:,: