Pétur Jónatansson

Pétur Jónatansson
Lag og texti: Páll Torfi Önundarson. Radds: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Pétur Jónatansson, þetta bréf er til þín
herra Pétur Jónatansson
þú ert ei lengur ástin mín.

Pétur Jónatansson vertu‘ ekki reiður mér,
herra Pétur Jónatansson
þolinmæðin þrotin er.

Ég orðin er leið á að vera bara brúðan þín.
Barmafullur er bikarinn og þreytt er sála mín

Pétur, Pétur, ó Pétur! Pétur Jónatansson

Ég orðin er leið á að vera bara brúðan þín.
Barmafullur er bikarinn og þreytt er sála mín.

Pétur Jónatansson, þetta bréf er til þín
herra Pétur Jónatansson
þú ert ei lengur ástin mín,
þú ert ei lengur ástin mín
þú ert ei lengur ástin mín.