Nú er ég glaður

Ljóð: Hallgrímur Pétursson. Íslenskt þjóðlag.

Nú er ég glaður á góðri stund,
sem á mjer sjer;
guði sje lof fyrir þennan fund
og vel sje þeim, sem veitti mjer.