Morgunn

Morgunn
Lag og texti: Tómas R. Einarsson. úts.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Það var morgun sól,
eftir milda nótt,
margt eitt lagið ómaði um tún.

Döggvuð náttúran,
nakin hlý og góð,
og óvænt vorum við tvö ein.

Hönd um háls
augun þín svo skær,
og vörin rauða mjúk,
titrandi og heit.

Bara þú og ég,
í þá einu stund,
sem kemur aldrei meir, ei meir,
sem kemur aldrei meir.