María, meyjan skæra

Úr íslensku helgikvæði

María meyjan skæra,
minning þín og æra,
verðugt væri að færa
vegsemd þér og sóma,
soddan sólarljóma.
Þú varst ein, ein ein,
þú varst ein, ein ein,
þú varst ein svo helg og hrein,
hæstum vafin blóma.