Hvar er Jón Jakobsson?

Hvar er Jón Jakobsson?

Um jólin er hans aftur von.

Hann fór í fyrradag

með poka á baki og prikið sitt,

með pyttlu´ í vasa´ og bréfið mitt.

Hvar er Jón?

Hann fór í fyrradag.