Góð börn og vond

Íslenskt þjóðlag/Þjóðvísa. Úts.: Jón Ásgeirsson.

Góðu börnin gjöra það,
guð sinn lofa’ og biðja.
læra’ að skrifa’ og lesa’ á blað
líka marg gott iðja.

Illu börnin iðka það,
æpa skæla’ og hrína.
hitt og þetta hafast að,
heimta, brjóta’ og týna.