Gakktu hægt

Lag: Atli Heimir Sveinsson. Ljóð: höf. ók.

Gakktu hægt um gleðinnar dyr
og gá að þér:
enginn veit sína ævina fyr
en öll er.