Báðar alt raddirnar eiga að mæta stundvíslega kl: 16:00 og verða til 17:30.
Húsið verður opnað 10 mínútum fyrir æfingu og við hjálpumst að við að raða upp stólum eins og alltaf.
Báðar sópran raddirnar mæta svo stundvíslega kl. 17:30 og verða til 19:00
Þær munu svo ganga frá eftir æfinguna. Raða upp stólum, slökkva ljós og læsa húsinu.
Munið eftir nýjum nótum
Kjörið tækifæri fyrir nýjar konur að koma núna.