Friðrik sjöundi kóngur

Íslenskt þjóðlag. Úts. Jón Ásgeirsson

Friðrik sjöundi kóngur
Simsala bimbam basala dúsala bim
Friðrik sjöundi kóngur dó.

Hann fór úr heimi héðan
Simsala bimbam basala dúsala bim
Hann fór úr heimi héðan burt.

Enginn veit um hann síðan.
Simsala bimbam basala dúsala dim
Enginn veit um hann síðan, neitt.

Endir á öllum kvæðum
endir á öllum kvæðum
þögn.