Fósturlandsins Freyja

Ljóð: Matthías Jocumsson. Lag: J.A.P. Schulz. Radds.: Daníel Þorsteinsson

Fósturlandsins Freyja,
fagra Vanadís,
móðir, kona, meyja,
meðtak lof og prís!
Blessað sé þitt blíða
bros og gullið tár;
þú ert lands og lýða
ljós í þúsund ár!