Fiskiróður

Lag: Atli Heimir Sveinsson. Ljóð: höf. ók.

Faðir þinn er róinn
langt út á sjóinn
að sækja okkur fiskinn
færa’ hann upp á diskinn,
rafabelti’ og höfuðkinn
þetta fær hann faðir minn
í hlutinn sinn,
það gefur guð minn.