Detta í dý

Erlent þjóðlag.

Dett´í dý, dett´í dý
dropar, sem úr lofti slítur.
Rétt í því, rétt í því,
reiðar þrum´í fjalli hnýtur.
Skvettir ský, skvettir ský
skúr, svo allt í kafi flýtur
Léttir gný, léttir gný
loks á ný.