Dagskrá haustannar 2017 í grófum dráttum

Æfingar eru að venju í Brekkuskóla kl. 16:45-19:00 á sunnudögum.

10. september: Fyrsta æfing vetrarins. Prufusöngur nýrra félaga.

14. september (fimmtudagur): Raddprufur í Alt2.

17. september: Æfing, raddprufur og aðalfundur.

23.-24. september: Æfingahelgi.

8. október: Hausttónleikar kl. 17:00 og Bleik messa kl. 20:00.

14. desember: Poppaðir jólatónleikar.

17. desember: Litlu jól Kvennakórsins.

7. janúar: Vorönn hefst.