Dagskrá haustannar 2016

  • Æfingar alla sunnudaga kl. 17:00-19:00 í Brekkuskóla, nema annað sé auglýst.
  • Æfingardagur 19. nóvember að Þórisstöðum (Hotel Natur).
  • Tónleikar í Akureyrarkirkju 8. desember kl. 20:00. Jólatónleikar, blönduð dagskrá.
  • Tónleikar í Hlíð 10. desember kl. 14:30. Ókeypis tónleikar og íbúum boðið.
  • Jólaskemmtun kórsins að kvöldi 10. desember.
  • Fyrsta æfing eftir jól 8. janúar.