Æ síra Lárus

Lag: L.van Beethoven. Ljóð: Þorsteinn Valdimarsson      

Æ, síra Lárus! mig auman, mig auman,
ég er að bana kominn.
Oft var þörf, en núna er nauðsyn,
bráðanauðsyn bráðanauðsyn
á blessuninni, prestur minn.
Ef þér komið ekki nú innan stundar
þá farið bara, þá farið bara í rass og rófu!