Tónleikar og jólasöngur á Hlíð og í Lögmannshlíð jólin 2024

Kvennakórinn ásamt Karlakór Akureyrar Geysi og Barnakór Akureyrarkirkju, tók þátt í tvennum tónleikum með Frostrósum í Hofi í 14. desember 2024. Haldnir voru tvennir tónleikar sem tókust vel og húsið nánast fullt á báðum tónleikum.

Þetta var skemmtilegt og krefjandi verkefni sem gaman var að taka þátt í.

Einnig söng kórinn nokkur jólalög í Hlíð og Lögmannshlíð 16. desember.