Helgaholmfr Helga Hólmfríður Gunnlaugsdóttir

All articles by Helgaholmfr

 

Það sem er ákveðið og upplýst haustið 2024

Fyrsta æfing byrjar fimmtudaginn 19. september og mun aðalfundur kórsins fara fram þann sama dag. Tímasetning auglýst síðar. Æfingar verða á fimmtudögum í Brekkuskóla kl. 19:30 til 21:30 Jólatónleikar með Dísellu, Heru Björk og Margréti Eir verða í Hofi laugardaginn 14. desember...
Continue reading...  

Breytingar á æfingatímum hjá Kvennakór Akureyrar

Kórastarfið hefst fimmtudaginn 19. september með aðalfundi og æfingu. Fundartími auglýstur síðar. Æfingar verða á fimmtudögum kl. 19:30 til 21:30 í Brekkuskóla. Við munum að syngja á jólatónleikum með Dísellu, Heru Björk og Margréti Eir. Við ætlum samt ekki að hefja haustið með því að æfa jólalög og mætum því með þær nótum sem við vorum með síðasta vetur. Nýjar konur eru hjartanlega velkomnar í Kvennakór Akureyrar og alltaf má senda póst á kvak@kvak.is þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar og við svörum um hæl og sendum nótur til nýrra félaga. Ekki verður farið í utanlandsferð eða á...
Continue reading...  

Skotlandsferð Kvennakórsins í júní 2024

Í júní 2024 var farið í söngferðalag til Skotlands. Í hópnum voru 50 manns : 35 kórkonur, Valmar kórstjórinn og 14 makar. Flogið var til Glasgow þann 21. júní og komið aftur heim til Íslands viku seinna, 28. júní. Gist var í Glasgow, Rothesay á Bute eyjunni, bænum Oban, í Inverness í skosku hálöndunum og endað í Edinborg. Kórinn söng á tvennum tónleikum. Fyrri tónleikarnir voru haldnir 22. júní í litlu þorpi, Gartocharn, innan Loch Lomond og Trossachs þjóðgarðsins. Félagar úr kirkjukórnum á staðnum, tóku á móti Kvennakórnum og boðið var upp á léttan hádegisverð. Tónleikarnir tókust vel og gestirnir...
Continue reading...  

Skotlandsferð KvAk júní 2024

...
Continue reading...  

Útför Braga Sigurðssonar verður í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 2.júlí kl 13:00

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Kvennakór Akureyrar heldur til Skotlands í kórferðalag.

Kórinn mun halda tvenna tónleika undir stjórn Valmars Väljaots.Fyrri tónleikarnir verða laugardaginn 22. júní kl. 14:30 í The Millennium Hall í Gartocharn og seinni tónleikarnir verða sunnudaginn 23. júní kl. 14.30 Trinity Church í Rothesay ásamt Ballainlay Choir. Stjórnandi: Fiona Shaw og undirleikari: Olga Morgan...
Continue reading...  

Kvennakór Akureyrar heldur í söngferðalag til Skotlands í júní 2024

Kórinn hefur reglulega farið í söngferðalög. Bæði innanlands og utan. Hann hefur reynt að fara erlendis u.þ.b. þriðja hvert ár. Síðast var farið til Ítalíu árið 2019 en Covid breytti skipulaginu örlítið. Í ár verður farið til Skotlands 21. til 28. júní. Flogið verður frá Keflavík til Glasgow. Markverðustu staðir skoðaðir og auðvitað munu Skotar svo fá að njóta okkar fögru radda, á að minnsta kosti, tvennum tónleikum....
Continue reading...  

Þetta syngjum við í Skotlandi

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Athugið breyttan æfingastað 16.júní

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Síðasta æfing fyrir Skotlandsferð

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Kóræfing 9.júní 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

4. júní 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Breyttur æfingatími í dag sunnudag 26.maí 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Mæðradagur 12. maí 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Mæðradagurinn: Aukaæfing, kökur og klæðnaður

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Mæðradagstónleikar 12. maí 2024

...
Continue reading...  

Efnisskrá fyrir messu og tónleika Mæðradaginn 12. maí 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Kvennakór Akureyar tekur þátt í minningartónleikum Jaan Alavere 4.4.2024

Minningartónleikar Jaan Alavere Jaan Alavere var mörgum kunnugur á Norðurlandinu en hann lést mjög skyndilega þann 3. september árið 2020 í miðju Covid. Jarðarförin fór fram í kyrrþey og var hann svo jarðsettur í Eistlandi. Jaan var fæddur þann 4. apríl 1969 og þykir því vel við hæfi að halda tónleika honum til heiðurs þann 4. apríl 2024 en þá hefði hann orðið 55 ára gamall. Tónleikarnir verða haldnir í Akureyrarkirkju 4. apríl kl 20:00 Enginn aðgangseyrir, en tekið verður við frjálsum framlögum. Fram koma:Söngfélagið SálubótJónína Björt GunnarsdóttirÓskar PéturssonJónas Reynir HelgasonBolli Pétur BollasonGrete AlavereMarika AlavereValmar VäljaotsEyþór Ingi JónssonHljómsveitin Gourmet –...
Continue reading...  

Minningatónleikar um Jaan Alavere 4. apríl kl. 20:00 í Akureyrarkirkju

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Skipulag fram á vor 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Dagskrá fram á sumar 2024

Sunnudagur 24. mars Pálmasunnudagur kl.16:00-18:00 Páskadagur 31. mars Fimmtudagur 4. apríl kl.20:00 Minningartónleikar í Akureyrarkirkju um Jaan Alavere Sunnudagur 7. apríl kl.16:00-18:00 Sunnudagur 14. apríl. kl. 16:00-18:00 Sunnudagur 21. apríl fellur niður Sunnudagur 28. apríl. kl. 16:00-18:00 Sunnudagur 5. maí kl.16:00-18:00 Sunnudagur 12. maí Mæðradagurinn. Messa og tónleikar í Akureyrarkirkju ….. og Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir í kórkjólum Sunnudagur 19. maí Hvítasunnudagur frí Sunnudagur 26. maí kl.16:00-18:00...
Continue reading...  

Löng æfing í dag 10. mars 2024 kl. 14:00 til 18:00

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Æfing sunnudag 3.3.2024 verður kl. 15:00 – 17:00

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Why We Sing

Word and Music by Greg Gilpin A sound of hope, a sound of peace, a sound that celebrates and speaks what we believe. A sound of love, a sound so strong. It’s amazing what is given when we share a song. This is why we sing, why we lift our voice, why we stand as one in harmony. This is why we sing, why we lift our voice. Take my hand and sing with me. Soothe a soul, mend a heart, bring together lives that have been torn apart. Share the joy, find a friend. It’s a never-ending gift that...
Continue reading...  

Skye Boat Song

Traditional Arr. Karen-Ivana Sing me a song of a lad that is gone,Say, could that lad be I?Merry of soul he sailed on a dayOver the sea to Skye. Mull was astern, Rum on the port,Eigg on the starboard bow;Glory of youth glowed in his soul;Where is that glory now? Sing me a song of a lad that is gone,Say, could that lad be I?Merry of soul he sailed on a dayOver the sea to Skye. Give me again all that was there,Give me the sun that shone!Give me the eyes, give me the soul,Give me the lad that’s gone! Sing me a song...
Continue reading...  

Búningar Kjórkjólar

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Athugið breyttan æfingartíma

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Þorrasöngur á Hlíð og Lögmannshlíð föstudaginn 02. janúar 2024

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Drög að dagskrá vorið 2024

Allar æfingar eru í Brekkuskóla kl: 16:00 til 18:00 nema annað sé tilkynnt. Sunnudagur 25. febrúar Konudagur. Æfing kl. 16:00 til 17:30 Sunnudagur 3. mars Æfing kl 15:00 til 17:00 Sunnudagur 10. mars Tvöföld æfing (Æfingardagur) Kl. 14:00 til 18:00 Í Brekkuskóla Sunnudagur 17. mars Æfing Sunnudagur 24. mars Pálmasunnudagur. Æfing Sunnudagur 7. apríl Æfing         Páskafrí Sunnudagur 14. apríl Æfing Sunnudagur 21. apríl Æfing Sunnudagur 28. apríl Æfing Sunnudagur 5. maí Æfing Sunnudagur 12. maí Mæðradagurinn. Messa og tónleikar í Akureyrarkirkju ….. og Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Allir í kórkjólum Áætlað er að við syngjum á minningartónleikum um...
Continue reading...  

Klæðnaður og Efnisskrá fyrir Hlíð og Lögmannshlíð 2023 frá formanni og stjórnanda

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Jólasöngur í Lyst_Lystigarðinum á Akureyri

Kvennakór Akureyrar mun syngja jólalög í LYST, Lystigarðinum Jólasöngur KVAK | Facebook fimmtudaginn 14. desember kl. 16:30. Enginn aðgangseyrir og opið á veitingastaðnum....
Continue reading...  

Dagskrá og efni fram að jólum

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Næst í nóvember 2023

Sunnudagur 19. nóvember æfing í Brekkurskóla. Alt raddir mæta kl.15:30 og sópran kl.16:30. Æfingin verður til 18:00...
Continue reading...  

Æfingaplan fram að jólum

sunnudagur 19. nóvember æfing í Brekkurskóla. Alt raddir mæta kl.15:30-18:00 og sópran kl.16:30-18:00 sunnudagur 26. nóvember æfing í Brekkurskóla kl.16:00 -18:00 sunnudagur 3. desember æfing í Brekkuskóla kl.13:00-15:00 Laugardagur 9. desember jólasöngur í Hlíð kl. 15:00 Laugardagur 9. desember jólasöngur í Lögmannshlíð kl. 16:00 mánudagur 11. desember æfing í Glerárkirkja kl.17:00-19:00 fimmtudagur 14. desember JÓLASÖNGUR í LYST_ Lystigarður kl.16:30. Jólafrí...
Continue reading...  

Jólin 2023

Næstu æfingar æfum við jólalögin Þann 14.desember verður jólastund í Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Hefst kl. 16:00 (á sama tíma og Happy-hour)...
Continue reading...  

Jóla-andinn 2023

Í ár ætlar Kvennakór Akureyrar að vera með jólastund í Lyst Lystigarðinum á Akureyri. Kórinn ætlar að syngja jólalög fyrir gesti og gangandi. Það kostar ekkert inn en Lyst er með Happy hour á sama tíma. Jólastundin verður 14. desember og hefst kl. 16:00...
Continue reading...  

Myndir frá upptökum á hljómplötu nóv 2023

...
Continue reading...  

Breyttur æfingatími í dag 29. okt 2023

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

ATH Breyttur æfingartími

Aðgangur einungis fyrir kórfélaga


Continue reading...  

Námskeið í nótnalestri

Bragi Þór Valsson býður upp á nótnanámskeið Námskeiðið er í formi myndbanda og gagnvirkra æfingaverkefna sem allir geta horft á og spreytt sig á eins oft og þeir vilja. Hlekkurinn á námskeiðið er: https://namskeidaskolinn.is/course/laerdu-ad-lesa-notur/ og afsláttarkóði, sem er í gildi fyrir alla aðildarkóra Gígjunnar til 1. nóv er: gigjan2023...
Continue reading...  

Æfing á Alþjóðlegum degi tónlistarinnar

Í dag æfum við með gleði🙂 eins og alltaf. Í Brekkuskóla kl. 16:00 til 18:00 skerpum á Bohemian, Libertango, Bei mir bist du schön, Natural woman og Í kór. Munið að nýta ykkur hljóðfælana. Linkurinn er efst á opnu fb-síðunni...
Continue reading...  

Stjórnin 2023 – 2024

Lára Sigurðardóttir,s. 896-6391, lara.sigurdar@gmail.com Sigríður Jónsdóttir, s. 862-1619, gjaldkeri@kvak.is, sigridurj@simnet.is Sigurlaug Ásta Blomsterberg Grétarsdóttir, s. 895-9869, systagr@gmail.com Þórunn Jónsdóttir, s. 4625593, 8625593, formadur@kvak.is, dalsgerdi5b@simnet.is Þuríður Sólveig Sigurðardóttir, s. 893-0057, stigurehf@internet.is...
Continue reading...  

Tilhlökkun að takast á við nýtt starfsár.

Á aðalfundinum var að venju kosið í stjórn. Úr stjórninni gengu Guðrún Hreindís Hreinsdóttir og Margrét Einarsdóttir. Í þeirra stað komu þær Sigurlaug Ásta Blomsterberg Grétarsdóttir og Þuríður Sólveig Árnadóttir. Kórinn þakkaði gömlum stjórnarkonum, vel unnin störf og bauð nýjar velkomnar með lófaklappi Nýkjörin stjórn mun hittast á allra næstu dögum, skipta með sér verkum og ganga frá dagskrá vetrarins eins og mögulegt er. Mikill hugur var í stjórnarkonum og tilhlökkun hjá kórkonum að takast á við nýtt starfsár. ...
Continue reading...  

Næturljóð úr Fjörðum

Lag og ljóð: Böðvar Guðmundsson Yfir í Fjörðum allt er hljótt,eyddur hver bær, hver þekja fallin.Kroppar þar gras í grænni tóttgimbill um ljósa sumarnótt.Ókleifum fjöllum yfirskyggðein er það huldufólksbyggð. Bátur í vör með brostna rábíður þar sinna endaloka.Lagði hann forðum landi fráleiðina til þín, fjörðinn blá.Aldrei mun honum, ástin mín,áleiðis róið til þín. Fetar þar létt um fífusundfolaldið sem í vor var alið.Aldrei ber það um óttustundástina mína á vinafund. Grær yfir leiði, grær um stein,gröfin er týnd og kirkjan brotin.Grasrótin mjúka, græn og hreingrær yfir huldufólksins bein.Grær yfir allt sem eitt sinn var,ástin mín hvílir nú þar....
Continue reading...  

Söngur Gabríellu

Lag: Stefan Nilsson       Ísl texti: Kristján Hreinsson Þetta líf er líf sem ég á,þessi litla stund var mér gefin.Hingað ýtti mér einhver þrá,allt sem skorti og allt sem vannst. það er samt sú leið sem ég kaussem var orðalaus huggun í þrefiog mig svolitla ögn lét sjáaf þeim himni sem hvergi fannst. Ég vil finna að ég lifi,meðan tími gefstskal ég lifa eins og ég vil.Ég vil finna að ég lifi,vita að ég duga til. Ég hef aldrei gleymt hver ég er,ég hef bara látið það liggja.Kannski átti ég ekkert val,aðeins viljann sem hélt mér hér. Ég vil lifa og...
Continue reading...  

Ef þig langar að syngja

Ljóð og lag: B. AhlforsÍslensk þýðing: Heimir Pálsson Ef þig langar að syngja þinn söng,er söngvastundin að renna upp núna.Enginn syngur þann söng í þinn stað.Á morgun er orðið til söngs of seint,við syrgjum þau ljóð sem í þögnina dóu.Svo settu nú ekki þinn söng á frest,heldur syngdu hann nú! Það er best. Ef þú, vinur, átt örlitla ást,er ástarstundin að renna upp núnaog enginn mun elska í þinn stað.Að elska á morgun er allt of seintog ónýt hver löngun sem fékk ekki að rætast.Svo sláðu því ást þinni ekki á frest,heldur elskaðu nú! Það er best. Ef þig langar...
Continue reading...  

Smile

Lag: Charles Chaplin. Ljóð: John Turner og Geoffrey Parsons The life of a clownhas it‘s ups and it‘s downswith three rings and two shows a day.The paint must come offand what‘s left is a frown,but that disappears if you‘ll say SMILE when your heart is aching,SMILE even thoug it‘s breaking,when there ara clouds in the sky,you‘ll get by if youSMILE through your fear and sorrow,SMILE and maybe tomorrowyou‘ll se the sun come shining throug for you. Light up your face with gladness,hide every trace of sadness,although a tearmay be ever so near,thath‘s the time you must keep on trying,SMILE, what‘s...
Continue reading...  

Aðalfundur KvAk og æfing 24.sept 2023

Í dag 24. september. Aðalfundur í Brekkuskóla kl. 15:00 æfing kl. 16:00 – 18:00...
Continue reading...  

Fyrsta æfing haustsins 2023

Athugið að æfingin í dag er frá 15:00 til 17:00 í Brekkuskóla. Gengið inn í norð/vestur horni skólans (sem snýr að gamla íþróttahúsinu)...
Continue reading...  

Drög að dagskrá 2023-2024

Fyrsta æfing vetrarins verður sunnudaginn 17. september 2023 kl. 15:00 – 17:00 Aðalfundur 24. september kl. 15:00 og æfing strax á eftir kl. 16:00 – 18:00 Æfingadagur 5. nóvember Utanlandsferð vorið 2024...
Continue reading...