Í ár ætlar Kvennakór Akureyrar að vera með jólastund í Lyst Lystigarðinum á Akureyri.
Kórinn ætlar að syngja jólalög fyrir gesti og gangandi. Það kostar ekkert inn en Lyst er með Happy hour á sama tíma.
Jólastundin verður 14. desember og hefst kl. 16:00
![](http://kvak.is/assets/HHG_9464-1-683x1024.jpg)