Starfsreglur fyrir nýliða

Hópefli á æfingadegi 2013

Hér á heimasíðunni má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um starfsemi og félagslíf kórsins. Þar á meðal eru upplýsingar fyrir nýjar kórkonur og er þar hægt að lesu um öll helstu atriði kórstarfsins og fá svör við ýmsum spurningum sem kunna að vakna.

Starfsreglurnar eru undir flipanum Stjórn eða hægt að komast í þær beint HÉR

Myndin er frá hópefli á æfingadegi í Svarfaðardal 2013.