Námskeið í nótnalestri

Bragi Þór Valsson býður upp á nótnanámskeið

Námskeiðið er í formi myndbanda og gagnvirkra æfingaverkefna sem allir geta horft á og spreytt sig á eins oft og þeir vilja.

Hlekkurinn á námskeiðið er: https://namskeidaskolinn.is/course/laerdu-ad-lesa-notur/

og afsláttarkóði, sem er í gildi fyrir alla aðildarkóra Gígjunnar til 1. nóv er: gigjan2023