Söngsmiðjur

Gígjusmiðja: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
Lög úr fórum kvennakórsins Gígjunnar á Akureyri og Jakobs Tryggvasonar.

  • Bátssöngur – Úr Æfintýrum Hoffmanns eftir J. Offenbach, úts. Max Spickers, höfundur ljóðs óþekktur
  • Betlikerlingin – Lag Sigvaldi S. Kaldalóns, ljóð Gestur Pálsson, úts. Jan Móravek
  • Fjallkonan – Lag Sigfús Einarsson, ljóð Freysteinn Gunnarsson, radds. fyrir kvennakór Jakob Tryggvason

Madrigalasmiðja: Michael Jón Clarke

  • Amor vittorioso – Giovanni Gastoldi, um 1566-1622
  • Now is the Month of Maying – Thomas Morley
  • Weep, oh mine eyes – John Bennet, radds. fyrir kvennakór Jakob Tryggvason

Norræn kvennakóralög: Ingibjörg Guðjónsdóttir

  • Ack, ack – Sænskt þjóðlag í útsetningu Hogenäs og Källman
  • Eatnemen vuelie / Söngur jarðar – Frode Fjellheim
  • Kom natt – Hillevi Dahl

 Rokksmiðja: Sigríður Eyþórsdóttir

  • Nothing else matters – James Hetfield & Lars Ulrich, úts. Daníel Þorsteinsson
  • Trees in the Wind – lag og ljóð Eivör Pálsdóttir, úts. Daníel Þorsteinsson
  • You´ve got a friend – lag og ljóð Carole King, úts. Daníel Þorsteinsson

Spunasmiðja: Eyþór Ingi Jónsson

  • Hljóðnar nú haustblær – Úkraínskt þjóðlag, ljóð Sigríður J. Þorgeirsdóttir, úts. Jaan Alavere
  • Maliswe – Afrískt lag
  •  Nú hverfur sól í haf –Lag Þorkell Sigurbjörnsson, ljóð Sigurbjörn Einarsson

 Þjóðlagasmiðja: Guðmundur Óli Gunnarsson

  • Hotaru koi – Japanskt barnalag, úts. Ogura
  • Niska Banja – Serbneskt lag, úts. Nick Page
  • Vísur gamals smala – Finnskt þjóðlag, ljóð Kristján frá Djúpalæk, úts. Franz Burkhart

Sameiginleg lög:

  • Do you hear the people sing? – Lag Claude-Michel Schönberg, enskur texti Herbert Kretzmer, úts. Guðmundur Óli Gunnarsson
  • God only knows – Lag Brian Wilson, ljóð Tony Asher, úts. Daníel Þorsteinsson
  • Tvær stjörnur – Lag og ljóð Megas, úts. Daníel Þorsteinsson
  • Vor í Garði – Lag Hugi Guðmundsson, ljóð Jakobína Sigurðardóttir