Skráning og greiðsla

Skráning og greiðsla staðfestingargjalds

Miðað er við að skráningu á mótið og greiðslu staðfestingargjalds sé
lokið í síðasta lagi 15. janúar nk.
Staðfestingargjaldið er 7500 krónur á konu og óskum við eftir að
greitt sé fyrir hvern kór í einni greiðslu.
Reikningsnúmerið er 565-14-607485, kt. 451001-3020 og netfangið er
gjaldkeri@kvak.is
Mikilvægt er að fá skráninguna á réttum tíma svo við getum haldið
áfram með skipulagningu mótsins. Stuttu eftir að kórar greiða
staðfestingargjaldið verður söngheftið með öllum lögum
landsmótsins sent.
Það er því mikill kostur að staðfesta og greiða sem fyrst til að fá
möguleika á að velja smiðju út frá nótunum og geta byrjað að æfa
lögin sem fyrst, sérstaklega þau sameiginlegu.