Drög að dagskrá haustið 2025

Kóræfingar haustsins hefjast 14. sept. kl. 19:30- 21:30 í Brekkuskóla (gengið inn að norðvestan.

Sunnudagurinn 21. sept. kl . 19:30-21:30 æfing í Brekkuskóla

Æfingar verða á fimmtudagskvöldum kl. 19:30 til 21:30 en ekki er alveg komið á hreint hvar þær verða. Stjórnin er að vinna í þeim málum

Fimmtudagurinn 9. oktober kl. 18:00 Pizzuveisla, aðalfundur kóræfing á eftir.

17. oktober kl. 17:00. Opin æfing á Lyst í Lystigarðinum

26. oktober kl. 13:00 til 18:00 Æfingardagur (með fyrirvara ef skólinn er laus)(. Smá húllumhæ á eftir.