Fyrsta æfing byrjar fimmtudaginn 19. september kl. 19:30 til 21:30 og mun aðalfundur kórsins fara fram á undan og hefst hann með pizzuveislu kl. 18:00
Æfingar verða á fimmtudögum í Brekkuskóla kl. 19:30 til 21:30
Jólatónleikar með Dísellu, Heru Björk og Margréti Eir verða í Hofi laugardaginn 14. desember