Til Kórfélaga

Jæja stelpur, nú þurfum við að fara að snúa okkur að kórstarfinu aftur!
Byrjum á að taka frá 29. ágúst, þá er Akureyrarvakan, síðan er það 5. september, þá höldum við markað í Marki og svo verður fyrsta æfingin sunnudaginn 13. september. Nánar um þetta allt saman þegar nær dregur.