Kærar þakkir

Kvennakór Akureyrar þakkar öllum þeim sem komu að styrktartónleikunum styrktartónleikunum s.l. laugardag eða studdu við þá á einn eða annan hátt. Sérstakar þakkir fá Kvennnakórinn Embla og Kvennakórinn Sóldís ásamt stjórnendum og undirleikurum fyrir frábæra tónleika og ánægjuleg kynni og samstarf.

Á myndinni má sjá Sigurveigu Bergvinsdóttur formann Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Unu Þ. Sigurðardóttur formann Kvennakórs Akureyrar þegar ágóði tónleikanna var afhentur í lokin.

Fleiri myndir frá tónleikunum kom smátt og smátt inn hér.