Jólatónleikar Kvennakórs Akureyrar og Karlakórs Dalvíkur

alt

Þann 27. desember verða tvennir jólatónleikar með Kvennakór Akureyrar og Karlakór Dalvíkur. Fyrri tónleikarnir verða  í Akureyrarkirkju kl 16:00, en þeir seinni í Dalvíkurkirkju kl. 21:00. Forsala aðgöngumiða er í Pennanum og við innganginn á kr. 1.500.-

Kvennakór Akureyrar á tónleikum 29. nóv. 2009

alt

Karlakór Dalvíkur