Jólakveðja

Stjórn Kvennakórs Akureyrar óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra
jóla og heillaríks komandi árs, með kærri þökk fyrir yndislegar
samverustundir í söng og gleði á árinu sem er að líða.
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju söngári, með fullt af uppákomum, söng og
gleði.

Jólakveðjur
Snæfríð, Ragnhildur, Soffía, Hafey og Ásdís.