GoRed dagurinn

Kvennakór AKureyrar syngur nokkur lög á Hótel Kea á konudaginn 20 febrúar, en þar er dagskrá kl. 14 – 16 á vegum Hjartaverndar sem nefnist GoRed og er átak til vakningar um hjarta- og æðasjúkdóma kvenna.

Konur eru hvattar til að mæta rauðklæddar !