Gleðilegt nýtt ár!

Kvennakór Akureyrar óskar kórfélögum, stjórnendum
fyrr og nú, undirleikurum, einsöngvurum,tónleikagestum
og öllum velunnurum gleðilegs nýs árs með kærum
þökkum fyrir liðið ár.

Fyrsta æfing kórsins á árinu 2012 er sunnudaginn 8. janúar
og dagskrá vorannar komin hér á tengilinn DAGSKRÁ