og verður með á tónleikunum Norðlenskar konur í tónlist, sem haldnir verða í Akureyrarkirkju laugardaginn 24. október kl. 17:00. Tónleikarnir eru hluti af hátíðarhöldum vegna 100 ára kosningaafmælis kvenna.
Norðlenskar tónlistarkonur í samstarfi við KÍTÓN halda tónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 24. október kl. 17.00 í tilefni 40 ára afmælis Kvennafrídagsins. Flutt verður tónlist íslenskra og erlendra tónlistarkvenna sem þær hafa samið og flutt ógleymanlega.
Fram koma:
Helga Kvam, píanó
Kristjana Arngrímsdóttir, söngur
Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiðla og söngur
Þórhildur Örvarsdóttir, söngur
Sérstakir gestir eru:
Kvennakór Akureyrar undir stjórn Daníels Þorsteinssonar
Ella Vala Ármannsdóttir, horn
Margrét Arnardóttir, harmóníka
Ragnheiður Gröndal, söngur og píanó
Tónleikarnir eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrarbæjar og Sóknaráætlun Norðurlands eystra.
Miðasala hefst miðvikudaginn 14. október kl. 10.00
Miðasala á www.tix.is
https://www.tix.is/is/event/2272/norðlenskar-konur-i-tonlist/
Miðaverð kr. 3.500
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri