https://www.mak.is/is/vidburdir/jol-i-hofi-jolaperlur-frostrosa
Kvennakór Akureyrar ásamt fleiri kórum tekur þátt í tvennum jólatónleikum Margrétar Eirar, Heru Bjarkar og Dísellu sem munu flytja helstu jólaperlur Frostrósa laugardaginn 14. desember kl. 16:30 og 20:00 í Hofi.