Æfingar kórsins hefjast í október 2021 11. sep / Fréttir / Engar athugasemdir Áætlað er að æfingar Kvennakórs Akureyrar hefjist í október. Æft verður síðdegis á sunnudögum og nú aftur í Brekkuskóla. Aðalbjörg Sigmarsdóttir